Okkar þjónusta

Croisette er nútímagjarnt og nýþenkjandi fyrirtæki í fasteignaráðgjöf. Við bjóðum uppá hágæða ráðgjöf í leigumiðlun, kaup- og söluráðgjöf, verðmöt og greiningar.

Leigumiðlun

Croisette býður uppá leigumiðlun á öllum tegundum atvinnueigna með fókus á samspili og pörun milli leigusala og leigutaka. Lesa meira í leigumiðlun.

leasing
transactions

Kaup- og söluráðgjöf

CCroisette býður uppá faglega kaup- og söluráðgjöf fyrir allar tegundir fasteigna, allt frá einstökum eignum til stærri eignasafna. 
Croisette Iceland er í félagi fasteignasala á Íslandi sem fasteignasali og leigumiðlun. 

Nánari upplýsingar í hér.

Verðmöt og greiningar á fasteignum

Við bjóðum uppá sjálfstæð fasteignaverðmöt og markaðsgreiningar sem eru grunnvöllur fjárfestingar, ársreikninga, fjármögnunar, ásamt fleirri þáttum sem skipta máli þegar kemur að ákvörðunum í fasteignaviðskiptum. Nánari upplýsingar hér.

Vertu í sambandi!

Veistu þegar að hverju þú ert að leita? Þarftu á ráðgjöf að halda?

Fylltu í eyðublaðið fyrir neðan og við munum hafa samband!

Subscribe to our newsletter

Keep yourself up to date