Q1 Report & Analysis

Eftirspurn eftir íbúðarhúsnæði er í hæstu hæðum. Vaxtalækkanir Seðlabanka Íslands hafa ýtt undir aukna eftirspurn eftir íbúðarhúsnæði.

Velta á íbúðarhúsæði hefur aukist um ríflega 25% og þriðjungur íbúðarhúsnæði selst á yfirverði. Óvissan sem skapaðist í kjölfar faraldursins hafði neikvæð áhrif á atvinnuhúsnæðismarkaðinn hérlendis. Velta og kaupsamningar hafa lækkað sem og verð á atvinnuhúsnæði. Nýtingarhlutfall lykilaðila á markaði lækkaði og er nú nálægt 94% að meðaltali. Leiguávöxtun íbúðarhúsnæðis hefur farið lækkandi síðastliðin misseri.

SÆKIÐ SKÝRSLU

Styrmir Bjartur Karlsson Managing Director, Croisette Iceland
Styrmir Bjartur Karlsson

Managing Director, Croisette Iceland

Mob: + 354 899 9090

styrmir@croisette.is

Vertu í sambandi!

Veistu þegar að hverju þú ert að leita? Þarftu á ráðgjöf að halda?

Fylltu í eyðublaðið fyrir neðan og við munum hafa samband!

Subscribe to our newsletter

Keep yourself up to date