Croisette Real Estate Partner kynnir til sölu Laufásveg 19-23 og Þingholtsstræti 34.
Fyrrverandi Sendiráð Bandaríkjana.

Allur reiturinn er til sölu og er áhugaverður kostur fyrir byggingaðila eða fjárfesta.
Samtals 2.065,7 skráðir fermetrar á þessum frábæra stað í Þingholtunum. 

Reitur með mikla sögu og möguleika. 
Um að ræða 4 byggingar á eignarlóð með stórum og fallegum sameiginlegum garði í miðjunni.  Byggingar á Laufásvegi 19 standa þó á óskiptri lóð.

Laufásvegur 19

Laufásvegur 19 með fastanúmer 200-6769 er samtals 207,8m2 og er skráð sem bílskúr/iðnaður og skrifstofa.
Matshluti 02-0101 var byggður 1964 og matshluti 03-0101 var 1984. Byggingarefni er steypa. 
Fasteignamat er 75.050.000 og þar af lóðarmat 16.950.000 kr. Brunabótamat 39.980.000 kr.  Lóðin er samtals 795 m2 og er óskipt. 

Laufásvegur 21

Laufásvegur 21, með fastanúmer 200-6747 er samtals 1009m2 og skráð sem skrifstofa, einbýli og bílskúr.
Lóðanúmer 101984. Byggingarefni er steypa og byggingarár er 1941.
Fasteignamat er 181.670.000 kr þar af lóðarmat 28.850.000 kr. Brunabótamat er 252.110.000 kr. 

Laufásvegur 23

Laufásvegur 23, með fastanúmer 200-6749 og er samtals 410m2 og er skráð sem skrifstofubygging/einbýli. 
Fasteignamat er 158.100.000 kr þar af lóðarmat 38.350.000 kr. Brunabóta mat er 103.650.000 kr. 
Byggingarefni er steypa og byggingarár er 1941. 

Lóðin fyrir Laufásveg 21-23 er flokkuð sem viðskipta og þjónustulóð með landnúmer L101984 og er 981m2 að stærð. 

Þingholtsstræti 34

Þingholtsstræti 34, með fastanúmer 200-6736, lóðanúmer 101981 og er samtals 439m2 og skráð sem einbýlishús.
Fasteignamat er 143.500.000 kr, þar af lóðarmat 32.350.000 kr. Brunabótamat er 95.680.000 kr. 
Byggingarár er 1900, inngangur byggður 1923 og bílskúr 1942 úr steypu. 
Húsið er á 4 hæðum. Skiptist í 2 hæðir, ris og kjallara. 
Þarf að laga dren í kringum húsið, en rakaskemmdir eru í veggjum í kjallara. 
Húsið sé forskalað timburhús, klætt að hluta með bárujárni.

Gangur er á milli húsana sem tengur húsin saman. 
Eignirnar hafa undanfarna áratugi hýst starfsemi sendiráðs Bandaríkjanna á Íslandi, eru aðlagaðar að þeirri starfsemi sérstaklega og þarfnast endurnýjunar/endurbóta. 

Ásett verð fyrir allir eignirnar: 720m

NB: Eignin verður seld í því ásigkomulagi sem hún er og þarf kaupandi að vera búinn að kynna sér ástand hennar, tilheyrandi réttindi og kvaðir rækilega áður en tilboð er lagt fram.
Þar sem eignirnar tilheyra erlendu ríki, liggja ekki fyrir upplýsingar um árleg gjöld af eignunum. 

Nánari upplýsingar veitir Styrmir Bjartur Karlsson, löggiltur fasteignasali, í síma 899 9090, netfang: styrmir@croisette.is og Ástþór Helgason í síma 898-1005, netfang: astthor@croisette.is 
www.croisette.is

Forsendur söluyfirlits:  Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

-

Croisette Real Estate Partner presents for sale Laufásvegur 19-23 and Þingholtsstræti 34.
Former United States Embassy.

The total lot is for sale and is an interesting option for contractors or investors.
A total of 2,065.7 registered square meters in this great location in Þingholt, Reykjavik. 

A lot with a great history and potential.
There are 4 buildings on a property with a large and beautiful common garden in the middle.
Buildings on Laufásvegur 19, however, stand on an undivided plot.

Laufásvegur 19

Laufásvegur 19 with reg. number 200-6769 is a total of 207.8m2and is registered as a garage / industry and office.
Assessment section 02-0101 was built in 1964 and assessment section 03-0101 was in 1984. Building material is concrete.
Tax valuation is 75,050,000, of which plot valuation is ISK 16,950,000. Fire compensation assessment ISK 39,980,000
The plot is a total of 795 m2 and is undivided.

Laufásvegur 21

Laufásvegur 21, with reg. number 200-6747 is a total of 1009m2and registered as an office, detached house and garage.
Lot number 101984.
Tax valuation is ISK 181,670,000, of which plot valuation is ISK 28,850,000. The fire compensation estimate is ISK 252,110,000.
The building material is concrete and the year of construction is 1941.

Laufásvegur 23

Laufásvegur 23, with reg. number 200-6749 and is a total of 410m2 and is registered as an office building / detached house.
Tax valuation is ISK 158,100,000, of which the plot valuation is ISK 38,350,000. Fire compensation estimate is ISK 103,650,000.
The building material is concrete and the year of construction is 1941.

The plot for Laufásvegur 21-23 is classified as a commercial and service plot with land number L101984 and is 981m2 in size.

Þingholtsstræti 34

Þingholtsstræti 34, with fixed number 200-6736, plot number 101981 and is a total of 439m2 and registered as a detached house.
Tax valuation is ISK 143,500,000, of which plot valuation ISK 32,350,000. The fire compensation estimate is ISK 95,680,000.
Year of construction is 1900, entrance built in 1923 and garage 1942 made of concrete.
The house is on 4 floors. Divided into 2 floors, attic and basement.
The drain around the house needs to be repaired, but there is moisture damage in the walls in the basement.
The house is a prefabricated wooden house, partly clad with corrugated iron.

There is a corridor between the houses that connects the houses.
In recent decades, the properties have housed the operations of the US Embassy in Iceland and are specially adapted to those operations and need renewal.

Asking price is 720m ISK.

NB: The property will be sold in the condition it is in and the buyer must have thoroughly studied its condition, associated rights and obligations before submitting an offer.
As the assets belong to a foreign state, no information is available on annual fees for the assets.

For further information, please contact Styrmir Bjartur Karlsson, Certified Real Estate Agent, tel. +354 899 9090, e-mail: styrmir@croisette.is and Ástþór Helgason, tel. +354 898-1005, e-mail: astthor@croisette.is
www.croisette.is

 

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Garðurinn á milli húsana

Garðurinn á milli húsana

Garðurinn á milli húsana

Garðurinn á milli húsana

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Laufásvegur 21-23

Þingholtsstræti 34

Þingholtsstræti 34

Þingholtsstræti 34

Þingholtsstræti 34

Þingholtsstræti 34

Þingholtsstræti 34

Þingholtsstræti 34

Þingholtsstræti 34

Þingholtsstræti 34

Þingholtsstræti 34

Þingholtsstræti 34

Þingholtsstræti 34

Þingholtsstræti 34

Þingholtsstræti 34

Þingholtsstræti 34

Þingholtsstræti 34

Þingholtsstræti 34

Þingholtsstræti 34

Þingholtsstræti 34

Þingholtsstræti 34

Þingholtsstræti 34

Þingholtsstræti 34

Þingholtsstræti 34

Þingholtsstræti 34

Þingholtsstræti 34

Þingholtsstræti 34

Þingholtsstræti 34

Þingholtsstræti 34

For more information, please contact us

Styrmir Bjartur Karlsson

Managing Director, Croisette Iceland

Mob: + 354 899 9090

styrmir@croisette.is

Ástþór Helgason

Senior Leasing Manager

Mob: +354 898 1005

astthor@croisette.is

Vertu í sambandi!

Veistu þegar að hverju þú ert að leita? Þarftu á ráðgjöf að halda?

Fylltu í eyðublaðið fyrir neðan og við munum hafa samband!

Subscribe to our newsletter

Keep yourself up to date