Croisette býður

faglega ráðgjöf í atvinnuhúsnæði. Við erum dyggir fasteignaráðgjafar með áherslu á nýstárlegar og langtímalausnir.
Okkar þjónusta

Leigumiðlun

Við einföldum samskiptin milli leigusala og leigutaka og leigjum út allar tegundir atvinnuhúsnæðis.

Kaup- og söluráðgjöf

Við bjóðum fagmannlega ráðgjöf, bæði við sölu og kaup á stökum fasteignum og eignasöfnum.

Verðmat fasteigna og greining

Við bjóðum uppá óháð verðmöt á fasteignum og greiningu á fasteignamarkaði sem leggja má til grundvallar fyrir ákvörðunum þegar kemur að fjárfestingum og fjármögnun.

Croisette Real Estate Partner á Íslandi leigir út skrifstofur Booking.com í Nóatúni 17.

Croisette Real...

Croisette Real Estate Partner á Íslandi hefur verið í ráðgjafarhlutverki og leigumiðlari fyrir Ísham...

Vertu í sambandi!

Veistu þegar að hverju þú ert að leita? Þarftu á ráðgjöf að halda?

Fylltu í eyðublaðið fyrir neðan og við munum hafa samband!

Subscribe to our newsletter

Keep yourself up to date