CROISETTE BÝÐUR UPP Á EFTIRFARANDI ÞJÓNUSTU

Fagmannlega ráðgjöf við leigumiðlun, kaup og sölu fasteigna, verðmat og greiningu, ráðningar og rekstur fasteigna. Við erum nýþenkjandi fasteignaráðgjafar með atvinnuhúsnæði sem sérsvið.

Leigumiðlun

Við einföldum samskiptin milli leigusala og leigutaka og leigjum út allar tegundir atvinnuhúsnæðis.

Kaup- og söluráðgjöf

Við bjóðum fagmannlega ráðgjöf, bæði við sölu og kaup á stökum fasteignum og eignasöfnum.

Verðmat fasteigna og greining

Við bjóðum óháð verðmat á fasteignum og greiningu á fasteignamarkaði sem leggja má til grundvallar fyrir ákvarðanir um meðal annars fjárfestingar og fjármögnun.

Vertu í sambandi!

Veistu þegar að hverju þú ert að leita? Þarftu á ráðgjöf að halda?

Fylltu í eyðublaðið fyrir neðan og við munum hafa samband!


Subscribe to our newsletter

Keep yourself up to date